Author: Sveinn A. Gunnarsson

Í kvöld hélt Microsoft sýna árlegu E3 kynningu þar sem farið var í gegnum útgáfuna næsta árið og plön fyrirtækisins. Það var óvenjuleg þétt dagskrá hjá fyrirtækinu þetta árið og ljóst að Microsoft ætlaði sér að mæta með nóg af leikjum til að svara þeirra gagnrýni síðustu árin um leikjaskort. Fjörið byrjaði á myndbandi þar sem við sáum dularfulla plánetu fulla af lífi og dularfullum rústum, eftir smá tíma sáust fyrstu merki um veru manna. Hermenn leiðast saman upp hæð og á hæðinni glittir í hjálm Master Chief úr Halo leikjunum. Myndavélin pannar úr og við sjáum að þeir eru…

Lesa meira

Uppruna Detroit: Become Human má rekja til tækni-demós sem franska fyrirtækið Quantic Dream bjó til árið 2012 og hét KARA. Það sýndi kvenkynsvélmenni verða til og koma til lífs og sjálfsvitundar á 7 mín. kafla. Þetta sat í mörgum eftir á og sérstaklega David Cage aðalhönnuði Quantic Dream, sem sagðist einmitt vilja sjá hvað gerðist næst og er hægt að segja að leikurinn sem kemur út í þessari viku sé að hluta til að svara því. Leikurinn hefst árið 2038 í Detroit borg, borginni sem leikurinn dregur nafn sitt af hluta. Tækninni hefur fleygt hratt fram síðustu árin og vélmenni…

Lesa meira

Eftir að hafa kannað heima brjálæðinga, einræðisherra og stríðsherra víðsvegar um heiminn í fyrri Far Cry leikjum með hliðarspori til steinaldarinnar, þá mætir Far Cry 5 til leiks í hjarta Bandaríkjanna og einblínir á dómsdags sértrúarsöfnuðinn Eden’s Gate í Hope sýslu í Montana. Saga þessa leikja hefur sjaldan verið sterkasti hluti pakkans og í þessum leik er það engin undantekning. Sértrúarsöfnuðurinn er leiddur af Joseph Seed, náunga sem þú myndir ekki kippa þér upp við að sjá á næsta Starbucks og telja hann vera enn einn hipsterinn með hárhnút. Hann ásamt „systkinum“ sínum; John „Skírarinn“, Jacob „Hermaðurinn“ og Faith „Sírenan“…

Lesa meira

Microsoft hefur tekið miklum breytingum frá eftir klúðurslega kynningu Don Mattrick, þáverandi forseta Xbox deilar Microsofts á Xbox One, árið 2013. Phil Spencer sem tók við af Mattrick sem höfuð deildarinnar hefur náð að rétta vel við kútnum á erfiðum tímum fyrirtækisins. Kraftmesta leikjatölvan á markaðnum! Það er atriðið sem Microsoft hefur lagt mikla áherslu á í kynningum sínum á Xbox One X. Vélin er eins og PlayStation 4 Pro, hálfgerð millibils vél eða uppfærsla eins og fólk þekkir með farsímana. Öðru sem hefur mikið verið fleygt fram eru teraflops. „Hvað er það eiginlega?“ spyrja örugglega flestir sig. Stutt og…

Lesa meira

Netfjölspilunarleikir eins og World of WarCraft o.fl. hafa verið síðustu árin að færa sig meira yfir á hinn stóra leikjatölvumarkað með mis góðum árángri. Fæstir hafa lagt í að vera með beint áskriftarmódel eins og WoW nema kannski Final Fantasy XIV: A Realm Reborn á PS3 og PS4. Flest aðrir leikir hafa komið út sem „Free 2 Play“ þar sem er ekkert greitt fyrri leikinn og bara verslað aukahluti og þjónustu, síðan er módelið sem The Elder Scrolls Online: Tamriel Unlimited kynnti til leiks árið 2015 þegar leikurinn var endurhannaður og gefin út á leikjavélarnar. Þar er nóg að kaupa…

Lesa meira