Microsoft hefur tekið miklum breytingum frá eftir klúðurslega kynningu Don Mattrick, þáverandi forseta Xbox deilar Microsofts á Xbox One, árið 2013. Phil Spencer sem tók við af Mattrick sem höfuð deildarinnar hefur náð að rétta vel við kútnum á erfiðum tímum fyrirtækisins. Kraftmesta leikjatölvan á markaðnum! Það er atriðið sem Microsoft hefur lagt mikla áherslu á í kynningum sínum á Xbox One X. Vélin er eins og PlayStation 4 Pro, hálfgerð millibils vél eða uppfærsla eins og fólk þekkir með farsímana. Öðru sem hefur mikið verið fleygt fram eru teraflops. „Hvað er það eiginlega?“ spyrja örugglega flestir sig. Stutt og…
Author: Sveinn A. Gunnarsson
Netfjölspilunarleikir eins og World of WarCraft o.fl. hafa verið síðustu árin að færa sig meira yfir á hinn stóra leikjatölvumarkað með mis góðum árángri. Fæstir hafa lagt í að vera með beint áskriftarmódel eins og WoW nema kannski Final Fantasy XIV: A Realm Reborn á PS3 og PS4. Flest aðrir leikir hafa komið út sem „Free 2 Play“ þar sem er ekkert greitt fyrri leikinn og bara verslað aukahluti og þjónustu, síðan er módelið sem The Elder Scrolls Online: Tamriel Unlimited kynnti til leiks árið 2015 þegar leikurinn var endurhannaður og gefin út á leikjavélarnar. Þar er nóg að kaupa…