Author: Nörd Norðursins

Birt af ritstjórn

Í hverjum mánuði er gefinn út heill haugur af nýjum og misspennandi tölvuleikjum. Hér er brot af því besta sem er væntanlegt í verslanir í þessum mánuði. Age of Empires II: HD Edition 9. apríl – PC ShootMania Storm 10. apríl – PC Injustice: Gods Among Us 19. apríl – PS3, Xbox 360, Wii U Don’t Starve 24. apríl – PC Star Trek: The Game 26. apríl – PC, PS3, Xbox 360 Dead Island Riptide 26. apríl – PC, PS3, Xbox 360 Hvaða leik ert þú spenntastur/spenntust fyrir? Láttu okkur vita í kommentakerfinu…

Lesa meira

Það er kominn föstudagur og tími fyrir Föstudagssyrpu vikunnar! Að þessu sinni ætlum við að skoða nokkrar skemmtilegar NES auglýsingar. Komið ykkur vel fyrir í tímavélinni okkar og undirbúið ykkur fyrir sannkallaða nostalgíu-bombu! Auglýsing fyrir NES leikjatölvuna Fáránlega krípí NES auglýsing Auglýsing fyrir Legend of Zelda Önnur auglýsing fyrir Legend of Zelda Tetris auglýsing Ninja Gaiden auglýsing Auglýsing fyrir Punch Out

Lesa meira

God of War III var einn af uppáhaldsleikjum mínum 2010 og allt var á svo stórum skala að það var ekki hægt annað en að spyrja sig; hvernig á Santa Monica að fylgja þessu eftir? Ég er að berjast við gríska guði forkræingátlád! God of War:Ascension nær ekki álíka flugi og leikurinn olli mér vonbrigðum. Þetta er alls ekki alslæmur leikur og harðir aðdáendur fá áræðanlega talsvert úr honum en þeir þurfa að vera viljugir að líta framhjá göllunum. Sagan Ascension skyggnist inn í fortíð Kratos og gerist fyrir hina God of War leikina eða sex mánuðum eftir þann…

Lesa meira

Spilið er fyrir 5-10 leikmenn, 13 ára og eldri og tekur 30 mínútur The Resistance er í raun ekki eiginlegt borðspil. Í kassanum eru spil og eitt lítið borð til að telja umferðir og skrá hvort „liðið“ hefur betur. Leikmenn fá úthlutað hlutverkaspilum sem þeir mega ekki sýna öðrum. Það eru tvö hlutverk í spilinu, annað hvort ertu almennur meðlimur í andspyrnuhreyfingunni (blá spil) eða njósnari (rauð spil). Mismunandi er hversu margir njósnarar eru í hópnum eftir því hversu margir spilarar taka þátt. Áður en spilið hefst eru njósnararnir fengnir til að auðkenna hvern annan; allir loka augum og svo…

Lesa meira

Einu og hálfu ári eftir útgáfu Battlefield 3 hefur EA birt 17 mínútna sýnishorn úr Battlefield 4 sem er væntanlegur á alla helstu leikjavélarnar næstkomandi haust. Sýnishornið er úr söguhluta leiksins. Það er óhætt að segja að leikurinn líti ansi vel út og minnir að vissu leiti á Call of Duty: Black Ops II sem við gagnrýndum í fyrra. Sýnishornið er stútfullt að hasar og gerist meirihluti þess í skáldaðri útgáfu af borginni Baku í Azerbaijan. Það ber að taka fram að Battlefield 4 er skotleikur og sýnishornið ekki ætlað börnum. Við mælum svo með því að skrúfa gæðin upp í…

Lesa meira

Fyrir nokkru var ég í Bónus og sá ansi grípandi hulstur, vopnaður maður með gasgrímu og bakhlið hulstursins lofaði mér „geðbiluðum mannætu hermönnum“. Hljómaði ansi vel og hún var keypt á staðnum. War Games er ítölsk kvikmynd frá 2011 og er leikstýrð af Cosimo Alemà. Þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd ásamt því að hann kom að gerð handritsins. Hann hefur leikstýrt fjölda auglýsinga og tónlistarmyndbanda. Kvikmyndin er á ensku og eru flestir leikararnir breskir eða bandarískir, fyrir utan illmennin. Vandinn við þessa mynd er að lítið er um nýjungar og persónur haga sér ekki eins og maður…

Lesa meira

„The Authority is the only superpower worth a damn.“ – Jenny Sparks Umfjöllun í tveimur pörtum um The Authority, ofurhetjulið í Wildstorm heiminum sáluga. Þau börðust gegn geimveruinnrásum og gleymdum guðum milli þess sem þau eyddu einræðisherrum og spilltum forstjórum. Eins og ofurhetjur eiga að vera The Authority er runnið undan rifjum Meistara Warren Ellis (Transmetropolitan, Planetary, Ministry of Space) og Bryan Hitch. The Authority var ofurhetjulið sem barðist gegn brjáluðum ofurvísindamönnum, geimguðum og hliðarvíddarinnrásum, nokkuð sem var tiltölulega algengt í heimi þeirra, Wildstorm. En þau neituðu að láta þar staðar numið. Ef þau áttu að bjarga heiminum…

Lesa meira

Flestir NES spilarar ættu að muna eftir gamla góða DuckTales leiknum frá árinu 1989 sem sló heldur betur í gegn. Leikurinn er byggður á teiknimyndaþáttunum DuckTales (eða Sögur úr Andabæ eins og þættirnir heita á íslensku) og stjórnar spilarinn ríkustu önd Andabæjar, Jóakim Aðalönd, í leit sinni að týndum fjarsjóðum. Í síðustu viku tilkynnti Capcom að HD útgáfa af leiknum væri í vinnslu og verður hann fáanlegur í sumar á vefverslunum Wii U, Xbox Live og PlayStation Network. Endurgerð leiksins hefur fengið nafnið DuckTales: Remastered og byggir á upprunalega DuckTales leiknum en mun auk þess innihalda nýtt efni eins og…

Lesa meira

Föstudagssyrpa vikunnar er tileinkuð mistökum við tökur (bloopers). Við skoðum mistök úr Star Trek þáttunum, gömlu Star Wars myndunum, Back to the Future og endum syrpuna á því að endursýna mistök úr tölvuleiknum L.A. Noire. Mistök úr 2. þáttaröð af Star Trek: The Next Generation Mistök úr Star Wars 4, 5 og 6 Mistök úr Back to the Future Mistök úr L.A. Noire

Lesa meira

Helgi Freyr Hafþórsson skrifar: Hraðar tæknibreytingar og aukið aðgengi almennings að tækni er að umbreyta hugtakinu sem margir kalla fjórða valdið. Formlega er ríkisvaldinu skipt upp í löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvald. Þegar talað erum um fjórða valdið er verið að tala um fjölmiðla og þeirra áhrif á samfélagið. Þetta vald er hægt og bítandi að færast til fjöldans í stað þess að vera í höndum fárra aðila sem eiga fjölmiðlana. Fjölmiðill er sífellt að þróast eftir því sem tæknin verður betri og aðgengilegri. Því aðgengilegri sem fjölmiðill verður fyrir fólk þá verða samfélög sífellt háðari honum. Margir byrja daginn á…

Lesa meira