Við hjá Nörd Norðursins tókum Emil Hjörvar Petersen tali í tilefni af útkomu þriðju og síðustu bókarinnar í þríleiknum Saga eftirlifenda, en Emil gefur bækurnar sjálfur út. Það er margt spennandi um að vera hjá Emil þessa dagana, auk þess að leggja lokahönd á útgáfu bókarinnar Níðhöggur og halda úti forsölu á Karolina Fund til að fjármagna útgáfuna, vinnur hann að endurprentun fyrstu og annarrar bókar í þríleiknum. Hann vinnur einnig, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, að verkefninu Furður í Reykjavík. Emil er harður fantasíuaðdáandi og þaulreyndur lesandi en auk þess að lesa og skrifa fantasíur hefur hann lagt…
Author: Nörd Norðursins
<< Fyrri myndasaga | Skoða yfirlit | Næsta myndasaga >>
Þrándur Jóhannsson skrifar: The Babadook (i: Óværan) er ný hryllingsmynd leikstýrð af Jennifer Kent og er ein stærsta myndin sem sýnd er á RIFF í ár. Myndin fjallar um ástralska ekkju að nafninu Amelia og sjö ára son hennar, Sam. Amelia hefur aldrei verið söm eftir að eiginmaður hennar lést í bílslysi þegar hann var að keyra hana upp á spítala til að fæða Sam. Sam er mjög erfiður strákur. Hann er hávær og á erfitt með að eignast vini og umgangast annað fólk. Eitt kvöld finnur Sam dularfulla bók sem hann fær móður sína til að lesa fyrir sig.…
Destiny er sci-fi skotleikur með smá RPG fítusum bætt við. Fólk var orðið mjög spennt fyrir næsta leik Bungie, þeir sem gerðu hina frábæru Halo leiki, þannig að væntingarnar til leiksins voru mjög háar. Ég var einn af þeim sem beið mjög spenntur eftir þessum leik og það má segja að biðin hafi verið þess virði. Að einhverju leiti. Leikurinn snýst um þig, The Guardian, sem rýs upp frá dauðum þökk sé Ghost, lítils vélmennis sem hver og einn Guardian á. Af einhverjum ástæðum er heimurinn í rústi og þú þarft að hjálpa til við að bjarga honum. Þetta er…
<< Fyrri myndasaga | Skoða yfirlit | Næsta myndasaga >>
Næsta fimmtudag byrjar einn stærsti og flottasti kvikmyndaviðburður íslands; RIFF. RIFF er ellefu daga hátíð sem stendur frá 25. september til 5. október. Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 2004 og verður hún haldin í ellefta sinn í ár. Helstu sýningarstaðirnir í ár eru Tjarnarbíó, Háskólabíó, Norræna húsið og Bíó paradís. Í ár er sérstakt viðfangsefni RIFF er stríð og friður. Viðfangsefnið er í til efni þess að hundrað ár séu liðin frá upphafi fyrri heimstyrjaldarinnar sem tengist flestum átökum í heiminum í dag. Allir viðburðir sem eru tengdir viðfangsefninu eru opnir öllum. Hægt er að fræða sig meira um…
Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlistaskólinn í Reykjavík í samstarfi við Nexus standa fyrir myndasögusamkeppni og -sýningu fyrir fólk á aldrinum 10-20+ ára. Sýningin verður í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Hún verður opnuð sunnudaginn 3. maí, kl. 15.00 og stendur út maímánuð. Við opnun sýningarinnar verða úrslit samkeppninnar tilkynnt og verðlaun afhent við hátíðlega athöfn. Þetta er í sjöunda sinn sem samkeppnin / sýningin er haldin og keppt er í tveimur aldurshópum: yngri og eldri. Eins og tíðkast hefur er samkeppnin helguð tiltekinni myndasöguhetju og -þema. Að þessu sinni verður litið aftur til grárrar forneskju, en árið 2015 eru liðin hundrað og…
<< Fyrri myndasaga | Skoða yfirlit | Næsta myndasaga >>
Eftir langa törn í háskólanum sá ég mér fært um að spila tölvuleik í fyrsta skipti í mánuð. Sá leikur var enginn annar en dýrasti leikur sögunnar, Destiny. Ég ákvað að spila hann því að möguleiki var á að þetta væri „console-seller“ eða leikurinn sem gerði fáránlegt verð PS4 og Xbox One þess virði. Það er náttúrulega erfitt fyrir mig að segja núna hvort leikurinn sé fullkominn eða hvort hann sé 12 þúsund króna virði því þessi leikur er markaðsettur sem MMO, þ.a.l. getur tekið langan tíma að spila leikinn að fullu fyrir gagnrýni. Þess vegna hef ég ákveðið að gera svokallaða…
Á föstudaginn sl. var haustráðstefna Advania haldin í 20. sinn og í þetta sinn í Hörpu. Margir voru á ráðstefnunni og samkvæmt Gesti S. Gestssyni framkvæmdarstjóra í opnunarræðu þá var fjöldinn um 1.100 manns. Magnús Scheving var með skemmtilegan fyrirlestur, enda þaulvanur fyrirlesari, og fór yfir margt varðandi sýn sína á viðskiptaheiminum. Meðal þess sem hann fjallaði um var mikilvægi þess að hafa vel úthugsaða fyrirtækjaímynd (branding), muninn á ungu og eldra starfsfólki, mikilvægi liðsanda og samvinnu (pro tip: ef þú sérð vatnsglas á klósettinu á vinnustaðnum, farðu með það inn í eldhús), hættuna við ofhrós þ.e.a.s. að hrósa ekki…