Tækni

Birt þann 6. apríl, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

1

Google kynnir gleraugu framtíðarinnar

Í vikunni svipti Google hulunni af nýjum tæknigleraugum sem fyrirtækið hefur verið að þróa undir nafninu „Project Glass“. Tæknimöguleikar gleraugnanna eru kynntir í stuttu kynningarmyndbandi sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan, en gleraugun virka sem tilkynningar- og upplýsingarkerfi fyrir notandann, sem notar raddskipanir til að framkvæma ýmsar aðgerðir.

 

Út frá myndbandinu að dæma ættu tæknigleraugun að gagnast mörgum og auk þess bjóða upp á skemmtilega upplifnu.

Heimild: Google+

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



One Response to Google kynnir gleraugu framtíðarinnar

  1. Pingback: Google snjallgleraugun mátuð [MYNDIR] | Nörd Norðursins

Skildu eftir svar

Efst upp ↑