Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Ape Out tölvuleikjatónleikar í Mengi í kvöld
    Menning

    Ape Out tölvuleikjatónleikar í Mengi í kvöld

    Höf. Bjarki Þór Jónsson4. október 2019Uppfært:4. október 2019Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Created with GIMP
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    … tölvuleikurinn Ape Out (2019) verður spilaður með undirspili frá djasstónlistarmönnunum Tuma Árnasyni og Höskuldi Eiríkssyni.

    Í tónlistarhúsinu Mengi (Óðinsgötu 2 í Reykjavík) verða haldnir tónleikar í kvöld þar sem tölvuleikurinn Ape Out (2019) verður spilaður með undirspili frá djasstónlistarmönnunum Tuma Árnasyni (saxófón) og Höskuldi Eiríkssyni (slagverk). Sigursteinn J. Gunnarsson mun sjá um að spila tölvuleikinn fyrir framan áhorfendur en í leiknum er fylgst með flóttasögu górillu í hefndarhug. Tónlistarmenn munu deila sviðinu með tölvuleiknum og endurskapa tónlist og hljóð leiksins.

    Það er listamannahópurinn Isle of Games sem stendur fyrir sýningunni og hefur hópurinn það að markmiði að finna nýja áhorfendur og ný umhverfi fyrir tölvuleiki og stórfjölskyldu miðilsins. Hægt er að sjá brot frá eldri Ape Out tónleikum sem haldnir voru í Iðnó fyrr á þessu ári hér fyrir neðan.

    Húsið opnar kl. 20:30 í kvöld og leikurinn hefst kl. 21:00.
    Miðaverð er 2.000 kr.

    Skoða viðburðinn á Facebook

    Mynd: Isle of Games, Ape Out

    Ape Out djass Höskuldur Eiríksson Isle of Games Mengi Sigursteinn J Gunnarsson Tölvuleikjatónlist tónleikar Tumi Árnason
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaViðtal við Daða hjá Myrkur Games – Karl Ágúst og fleiri leikarar skannaðir fyrir The Darken
    Næsta færsla PlayStation 5 væntanleg jólin 2020
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025

    Styttist í EVE Fanfest – stærsta tölvuleikjaviðburðinn á Íslandi

    6. mars 2025

    Tölvuleikjaveisla og Mario Kart keppni á Mario Con 2025 í mars

    23. febrúar 2025

    Konur spila frítt á konudeginum í Arena

    23. febrúar 2025

    Allt það vinsælasta á Nörd Norðursins árið 2024

    1. janúar 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýjast á Youtube
    Myndbandsspilari
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    00:00
    00:00
    28:12
    Notaðu upp/niður örvahnappana til að auka eða minnka hljóðstyrkinn.
    Leikjarýni
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    8

    Ljós og skuggar Japans

    18. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    • Nörd Norðursins fær nýtt útlit
    • FM 26 betan byrjar 23. október
    • The Crew 2 fær netlausan hluta
    • Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.