Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Doom hjálmurinn fylgir safnaraútgáfu Doom Eternal
    Fréttir

    Doom hjálmurinn fylgir safnaraútgáfu Doom Eternal

    Höf. Bjarki Þór Jónsson10. júní 2019Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Created with GIMP
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Bethesda tilkynnti fyrir stuttu að nýi Doom leikurinn, Doom Eternal, er væntanlegur í verslanir þann 22. nóvember á þessu ári. Samkvæmt nýjum sýnishornum úr leiknum sem sýnd voru á kynningu fyrirtækisins í tengslum við E3 tölvuleikjaráðstefnuna mun nýi leikurinn byggja á svipaðri formúlu og Doom leikurinn frá árinu 2016 þar sem áhersla er lögð á góða spilun, mikinn hraða og brútal framsetningu.

    Í Doom Eternal hafa djöflar hertekið jörðina og er þitt verkefni er að redda málunum og bjarga jörðinni. Í leiknum verður flakkað á milli vídda og meðal annars heimsótt himnaríki og helvíti. Leikurinn er fyrstu persónu skotleikur líkt og fyrri Doom leikir og mun innihalda söguþráð í einspilun og fjölspilunarhluta sem kallast Battlemode.

    Hægt verður að kaupa sérstaka safnaraútgáfu af Doom Eternal og mun Doom hjálmurinn frægi fylgja með þeirri útgáfu í raunstærð.

    Skjáskot úr kynningu Bethesda fyrir E3
    Collectors Edition Doom DOOM Eternal hjálmur skotleikur
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaProject Scarlett leikjavélin frá Microsoft kemur út á næsta ári
    Næsta færsla Watch Dogs: Legion skyggnir inn í myrka framtíð London
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.