Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Íslenskur tölvuleikur með Fjallinu í aðalhlutverki
    Fréttir

    Íslenskur tölvuleikur með Fjallinu í aðalhlutverki

    Höf. Bjarki Þór Jónsson27. janúar 2018Uppfært:27. janúar 2018Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Símaleikurinn Thor’s Power: The Game var gefinn út fyrir Android og iOS snjalltæki í seinasta mánuði. Það er 9155 Studios sem stendur á bak við gerð leiksins. Í leiknum stjórnar spilarinn kraftajötninum Hafþóri Júlíusi, betur þekktum sem „Fjallið“ (The Mountain), eða „Thor“ eins og hann er kallaður í leiknum. Leikurinn inniheldur þrjá mismunandi smáleiki sem eru allir í retró stíl, með kubbatónlist og pixlaðri grafík.

    Fyrsti leikurinn er Thor’s Quest sem er hefðbundinn platformer þar sem Thor notar vopn til að berjast við óvini og endakalla í Miðgarði. Annar leikurinn er Realm Defender sem er láréttur Arkanoid leikur þar sem Thor notar skjöld til að endurkasta kúlum sem kálar óvinum og rústar virkjum þeirra. Þriðji leikurinn er hlaupaleikurinn Running Thor þar sem Thor er að verða of seinn í grillveislu og hleypur eins og fætur toga en þarf að forðast hindranir sem á vegi hans verða til að komast á leiðarenda.

    Thor’s Power: The Game er ókeypis en til að safna hraðar gulli og aukahlutum er í boði að horfa á stuttar myndbandsauglýsingar í leiknum. Hægt er að kaupa ný föt, búninga og hluti fyrir Thor með gjaldmiðlum leiksins.

    Ólafur í GameTíví spjallaði við Anton og Eirík hjá 9155 Studios á dögunum þar sem þeir sögðu frá leiknum. Hægt er að skoða innslagið hér fyrir neðan og nálgast nánari upplýsingar um leikinn á heimasíðu hans: www.thorspowerthegame.com.

    9155 Studios Fjallið Hafþór Júlíus icelandic game industry igi The Mountain thor Thors Power The Game
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaKíkt í Kassann – Hvað leynist í Dinosaur Island?
    Næsta færsla Leikjarýni: Sonic Mania – „Sonic í „S-inu“ sínu“
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.