Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Brynjólfur Erlingsson með AMA á Facebook – Hefur starfað 10 ár í leikjabransanum
    Fréttir

    Brynjólfur Erlingsson með AMA á Facebook – Hefur starfað 10 ár í leikjabransanum

    Höf. Bjarki Þór Jónsson24. október 2017Uppfært:24. október 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Brynjólfur Erlingsson er með AMA (Ask Me Anything) þráð í Facebook-hópnum Tölvuleikjasamfélagið. Brynjólfur hefur starfað í leikjabransanum undanfarinn áratug, þar á meðal hjá CCP, Dice, Paradox og nú hjá Mojang þar sem hann hefur unnið við að greina gögn og skipuleggja gagnamódel.  Meðal tölvuleikja sem Brynjólfur hefur komið að eru leikir á borð við Minecraft, EVE Online, Battlefield, Europa Universalis, Crusader Kings, Magicka, Pillars of Eternity, Medal of Honor, Top Eleven og Knights of Pen and Paper.

    Hægt er að beina spurningum til Brynjólfs og lesa svör hans á Tölvuleikjasamfélaginu á Facebook.

    Til gamans má geta tókum við stutt viðtal við Brynjólf árið 2011, þegar Nörd Norðursins var að hefja göngu sína og Brynjólfur starfaði hjá DICE. Viðtalið er hægt að lesa í heild sinni hér.

    AMA Brynjólfur Erlingsson ccp dice igi íslenskt Mojang tölvuleikjaiðnaðurinn
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaKind fyrir Korn – nýtt hlaðvarp um borðspil
    Næsta færsla Ísland í leikjafréttum
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.