Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Brynjólfur Erlingsson með AMA á Facebook – Hefur starfað 10 ár í leikjabransanum
    Fréttir

    Brynjólfur Erlingsson með AMA á Facebook – Hefur starfað 10 ár í leikjabransanum

    Höf. Bjarki Þór Jónsson24. október 2017Uppfært:24. október 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Brynjólfur Erlingsson er með AMA (Ask Me Anything) þráð í Facebook-hópnum Tölvuleikjasamfélagið. Brynjólfur hefur starfað í leikjabransanum undanfarinn áratug, þar á meðal hjá CCP, Dice, Paradox og nú hjá Mojang þar sem hann hefur unnið við að greina gögn og skipuleggja gagnamódel.  Meðal tölvuleikja sem Brynjólfur hefur komið að eru leikir á borð við Minecraft, EVE Online, Battlefield, Europa Universalis, Crusader Kings, Magicka, Pillars of Eternity, Medal of Honor, Top Eleven og Knights of Pen and Paper.

    Hægt er að beina spurningum til Brynjólfs og lesa svör hans á Tölvuleikjasamfélaginu á Facebook.

    Til gamans má geta tókum við stutt viðtal við Brynjólf árið 2011, þegar Nörd Norðursins var að hefja göngu sína og Brynjólfur starfaði hjá DICE. Viðtalið er hægt að lesa í heild sinni hér.

    AMA Brynjólfur Erlingsson ccp dice igi íslenskt Mojang tölvuleikjaiðnaðurinn
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaKind fyrir Korn – nýtt hlaðvarp um borðspil
    Næsta færsla Ísland í leikjafréttum
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.