Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Eiga vélmenni eftir að taka starf þitt?
    Menning

    Eiga vélmenni eftir að taka starf þitt?

    Höf. Bjarki Þór Jónsson31. maí 2017Uppfært:31. maí 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Margir horfa til fjórðu iðnbyltingarinnar sem gengur út á vélmennavæðingu og sjálfvirk störf, en nánar má lesa um fjórðu iðnbyltinguna hér á heimasíðu Samtaka iðnaðarins og hér á Wikipedia.

    Árið 2013 birtu þeir Carl Benedikt Frey og Michael A. Osborne skýrslu sem ber heitið „The Future of Employment: How susceptible are jobs to computerisation?“ þar sem þeir rannsökuðu hve næm mismunandi störf væru fyrir tölvutækni og þróun. Höfundarnir tóku fyrir 702 mismunandi störf og reiknuðu út hve líklegt væri að tölvutækni og vélmennavæðing myndi hafa áhrif á starfið í náinni framtíð. Samkvæmt skýrslunni eru u.þ.b. 47% starfa í Bandaríkjunum í áhættuhópi, þar sem vélar, tæki eða tölvur eiga eftir að taka yfir störfum í auknum mæli.

    Á síðunni willrobotstakemyjob.com er búið að safna gögnum skýrslunnar saman og er hægt að fletta upp starfstitlum til að komast að því hvort líklegt sé að vélmenni eigi eftir að taka yfir starf þitt í náinni framtíð. Til dæmis kemur þar fram að litlar líkur séu á því að vélmenni taki yfir starfi blaðamanna, en miklar líkur séu á að vélmenni eigi eftir að hafa áhrif á fiskiðnaðinn.

    Eru miklar eða litlar líkur á því að vélmenni eigi eftir að taka starf þitt?

    Fjórða iðnbyltingin gervigreind starf tækni vélmenni
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaFimm frábærir ferðaleikir
    Næsta færsla Leikjarýni: Rezrog – „eitthvað létt og skemmtilegt“
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.