Menning
Birt þann 20. apríl, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson
Neil deGrasse Tyson um mikilvægi vísinda
Í þessu fimm mínútna myndbandi ræðir stjarneðlisfræðingurinn Neil deGrasse Tyson á áhrifamikinn hátt um mikilvægi þess að fólk taki mark á vísindum, og þá sérstaklega fólk í valdastöðum. Þar segir hann meðal annars að ef leiðtogar þjóða afneita því sem hefur verið vísindalega sannað glatast dýrmætur tími sem hægt væri að nýta í að finna lausnir á þeim vandamálum sem framundan eru.