Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Hvað er Marioke?
    Menning

    Hvað er Marioke?

    Höf. Bjarki Þór Jónsson28. september 2016Uppfært:28. september 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Hvað gerist þegar þú blandar saman karíókí og tölvuleikjanördisma? Svarið er Marioke! Í Marioke hefur útvarpsteymið One Life Left breytt textum við vel þekkta slagara þannig að þeir tengjast tölvuleikjum. Til dæmis verður Total Eclipse of the Heart að Total Eclipse Of The (Mario) Kart, Common People með Pulp verður að Console People og Hey Ya! með OutKast verður að SE-GA!

    One Life Left byrjaði með Marioke í kringum árið 2011 og hafa síðan þá haldið Marioke kvöld reglulega á The Loading Bar í London. Þetta eru ekki hefðbundnir tónleikar hjá One Life Left, heldur eins konar hóp-karíókí þar sem allir geta sungið með lögunum þar sem söngtextanum er vanalega varpað á skjá svo allir geti tekið undir. Gestum gefst einnig tækifæri til þess að fara upp á svið og syngja óskalag.

    Seinustu tvö ár hefur verið boðið upp á Marioke á Nordic Game ráðstefnunni í Malmö sem hefur heldur betur slegið í gegn. Nú er komið að Íslandi! Næsta fimmtudagskvöld verður Marioke í boði á Slush PLAY ráðstefnunni þar sem One Life Left mun halda uppi stemningunni og gestir syngja með.

    OutKast – Hey Ya!

    Pulp – Common People

    Mynd: Marioke á Facebook

    Karaoke Marioke One Life Left Slush PLAY
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaStyttist í Slush PLAY 2016 ráðstefnuna
    Næsta færsla Leikir, VR og tónlist í lokapartýi Slush PLAY – Ókeypis inn
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Icelandic Game Fest haldið í fyrsta sinn

    14. nóvember 2025

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025

    Prófaðu EVE Vanguard á Arena 18. september

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.