Það er leikjafyrirtækið Ebb Software sem vinnur að gerð hryllingsleiksins Scorn. Stiklan er dimm og og drungaleg en nánast ekkert er sýnt úr spilun leiksins. Byssan sem við sjáum í lok stiklunnar er þó ansi áhugaverð og minnir svolítið á kjúklingabeinabyssuna úr Existenz.
Leikurinn er væntanlegur í verslanir árið 2017.
