Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Sigurvegarar Nordic Game Awards 2015
    Fréttir

    Sigurvegarar Nordic Game Awards 2015

    Höf. Nörd Norðursins24. maí 2015Uppfært:24. maí 2015Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Úrslit voru kynnt á Nordic Game ráðstefnunni sem fram fór í Malmö, Svíþjóð dagana 20.-22. maí 2015.

    Í fyrra var Resogun valinn leikur ársins og Year Walk var valinn besti handheldi leikurinn. Í ár var Wolfenstein: The New Order valinn leikur ársins og Size DOES Matter var valinn besti handheldi leikurinn.

     

    Besti norræni leikurinn

    • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
    • Dreamfall Chapters: Book One frá Red Thread Games (Noregur)
    • Kalimba frá Press Play (Danmörk)
    • Leo’s Fortune frá 1337 and Senri LLC (Svíþjóð)
    • Max: The Curse of Brotherhood frá Press Play (Danmörk)
    • Shadow Puppeteer frá Sarepta (Noregur)
    • The Silent Age: Episode 2 frá House on Fire (Danmörk)
    • Wolfenstein: The New Order frá Machine Games (Svíþjóð)

     

    Besti norræni barnaleikurinn

    • DragonBox Elements frá WeWantToKnow (Noregur)
    • Inventioneers frá Filimundus AB (Svíþjóð)
    • Max: The Curse of Brotherhood frá Press Play (Danmörk) – Hlaut sérstaka umgetningu
    • Toca Nature frá Toca Boca AB (Svíþjóð)
    • Wuwu & Co. frá Merete Helle og Step in Books (Danmörk)

    https://youtu.be/JoOw6ZoSL40

     

    Besti norræni handheldi leikur

    • The Silent Age: Episode 2 frá House on Fire (Danmörk)
    • Size DOES Matter frá DOS Studios (Noregur)
    • Leo’s Fortune frá 1337 and Senri LLC (Svíþjóð)
    • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
    • The Sailor’s Dream frá Simogo (Svíþjóð)

     

    Besta listræna nálgunin

    • Amphora frá Moondrop (Noregur)
    • Back to Bed frá Digital Games (Danmörk)
    • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
    • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
    • The Sailor’s Dream frá Simogo (Svíþjóð)

     

    Besta norræna nýjungin

    • Kalimba frá Press Play (Danmörk)
    • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
    • Goat Simulator frá Coffee Stain Studios (Svíþjóð)
    • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
    • Size DOES Matter frá DOS Studios (Noregur)

     

    Nordic Game Indie Sensation Award

    Af þeim átta indí leikjum sem gestir Nordic Game ráðstefnunnar gátu valið á milli fékk Interplanetary frá Team Jolly Roger (Finnlandi) flest atkvæði og sigraði indí flokkinn í ár.

     

    Boardic Game Sensation Award

    Borðspilið My Words Exactly frá Freid Dice hlaut flest atkvæði og sigraði þar með þennan flokk.

     

    Heimild: Nordic Game
    Forsíðumynd: Wolfenstein: The New Order

    nordic game
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjarýni: Borderlands: The Handsome Collection
    Næsta færsla Leikjarýni: Mortal Kombat X
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.