Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»QuizUp á Android
    Fréttir

    QuizUp á Android

    Höf. Nörd Norðursins6. mars 2014Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    QuizUp, hinn risavaxni spurningaleikur frá íslenska leikjafyrirtækinu Plain Vanilla, hefur verið að gera einstaklega góða hluti frá því að leikurinn kom út í nóvember fyrra. Hingað til hefur leikurinn eingöngu verið fáanlegur á Apple tæki en í dag kom leikurinn (loksins) á Android netverslunina Google Play. QuizUp var lengi vel á topplistanum yfir mest sóttu öppin og í dag eru notendur leiksins orðnir fleiri en 10 milljónir!

    Í QuizUp geta þátttakenndur valið á milli 400 mismunandi spurningaflokka og keppt við aðra þátttakenndur í rauntíma. Leikirnir byggja á sömu hugmynd og eldri QuizUp leikirnir frá Plain Vanilla (sbr. Basketball QuizUp og Nat Geo Wild QuizUp), nema að þessi leikur er margfalt stærri, öflugri og virkari. Meðal vinsælustu spurningaflokka QuizUp eru; sjónvarpsþættir, bókmenntir, kvikmyndir, íþróttir, tölvuleikir og tónlist.

    Skoða QuizUp á Google Play

     

    -BÞJ
    Android Plain Vanilla QuizUp
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHefnendurnir – Nýr hlaðvarpsþáttur fyrir nörda
    Næsta færsla Nýjar stiklur úr Transformers 4 og Sin City 2
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025

    Það sem við vitum um Gang of Frogs

    15. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025

    Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb

    15. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    Myndbandsspilari
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ
    00:00
    00:00
    32:02
    Notaðu upp/niður örvahnappana til að auka eða minnka hljóðstyrkinn.

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    • Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú
    • Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað
    • Leggur til að stofna tölvuleikjabókaklúbb
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.