Bardagar eru daglegt brauð í fjölspilunarleiknum Eve Online en kunnugir segja að ástandið síðustu daga sé einstakt hvað varðar fjölda þeirra sem taka þátt og kostnað (sem er metinn á yfir 100 þúsund dollara). Fyrir áhugasama bendum við á þennan og þennan þráð á Reddit og ítarlegum upplýsingum hér á EVE Community.
-SLS
![Rosalegur geimbardagi í EVE Online [MYNDBAND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2014/01/EVE_Online_bardagi_nr2.jpg)