Birt þann 5. janúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Topp 10: Hvaða erlendu og innlendu kvikmyndir vekja athygli á árinu?
Síðasta ár var mjög gott kvikmyndaár. Kannski það besta í langan tíma. Kvikmyndir komu út sem brutu blað í kvikmyndasögunni. Í því samhengi má nefna Gravity og heimildarmyndina The Act of Killing, sem sýnir að heimildarmyndir eru að sækja í sig veðrið, en þetta síðasta ár var mjög gott fyrir það listform.
Ég ætla að birta hér topp 10 lista yfir kvikmyndir sem munu vekja athygli á árinu og flestar eru þær í Sci-fi, stórsmells og ofurhetju flokknum. Það er líka af nógu að taka og því betra að afmarka sig við þessa flokka. Enda margar hverjar nördalegar myndir fyrir Nörd Norðursins. Svo ætla ég líka að nefna nokkrar íslenskar kvikmyndir sem koma út á árinu og byrjum á þeim.
Borgríki 2: Blóð hraustra manna
frumsýnd í haust
Harry & Heimir: Morð eru til alls fyrst
Vonarstræti
Og hér eru svo erlendu myndirnar:
10. Divergent
(frumsýnd 21. mars í BNA)
9. Dawn of the Planet of the Apes
frumsýnd 23. maí í BNA
8. Godzilla
frumsýnd 16. maí í BNA
7. Jupiter Ascending
frumsýnd 18. júlí í BNA
6. X-Men: Days Of Future Past
frumsýnd 23. maí í BNA
5. Amazing Spider-Man 2
frumsýnd 2. maí í BNA
4. Captain America: The Winter Soldier
frumsýnd 4. apríl í BNA
3. Interstellar
frumsýnd 4. nóvember í BNA
2. Hunger Games: Mockingjay
frumsýnd 21. nóvember í BNA, engin stikla komin
1. The Hobbit: There and Back Again
frumsýnd 17. desember í BNA, engin stikla komin
Höfundur er Ragnar Trausti Ragnarsson,
fastur penni á Nörd Norðursins.