Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Bíó og TV»Lone Ranger tapar en Star Wars mun græða
    Bíó og TV

    Lone Ranger tapar en Star Wars mun græða

    Höf. Nörd Norðursins10. júlí 2013Uppfært:18. júlí 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Bruckheimer og Disney hafa átt í góðu samstarfi í gegnum tíðina þó svo að velgengni hinna ýmsu kvikmynda frá teyminu hafi verið upp og ofan. Nú er orðið ljóst að stóra útspil Disney á þessu ári gekk ekki nógu vel í miðasölu og má búast við því að tap fyrirtækisins á myndinni verði umtalsvert, þó svo að reiknað sé með að myndin skili inn eitthvað í kringum 35 milljörðum íslenskra króna í kassann, vandamálið er bara að sá peningur nær ekki upp í kostnað vegna framleiðslunnar og markaðsherferðarinnar samanlagt. Þó er floppið ekki jafn stórt og vegna kvikmyndarinnar John Carter sem var eitt stærsta fjárhagslega klúður fyrirtækisins frá upphafi.

    Það er þó ljós í myrkrinu því Star Wars er hækjan sem Disney þarf eftir svona fjárhagslegt klúður. Þó svo að Star Wars, númer 7, sé ekki væntanleg fyrr en árið 2015 þá er því spáð, samkvæmt sérfræðingum Credit Suisse, að hagnaðurinn af miðsölunni verði eitthvað í kringum 130 milljarðar íslenskra króna. Ekki slæmur peningur það í kassa Disney.

    Heimild: CinemaBlend.com / -RTR
    disney Ragnar Trausti Ragnarsson star wars The Lone Ranger
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaHvað mun PS4 og Xbox One kosta á Íslandi?
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Fargo (1996)
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Star Wars Outlaws: A Pirate’s Fortune

    22. maí 2025

    Secret Level

    10. desember 2024

    Sýnir mýkri hlið vondukallanna með blómaskreytingum – Viðtal við Ragnheiði Ýr

    12. október 2024

    RIFF kvikmyndahátíðin 2024

    27. september 2024

    Andi Han Solo lifir í Star Wars: Outlaws

    26. ágúst 2024

    Leikjavarpið #38 – State of Play, Diablo Immortal og Sonic Frontiers

    7. júní 2022
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.