Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Microsoft fylgir fordæmi Sony – Xbox One mun styðja notaða leiki
    Fréttir

    Microsoft fylgir fordæmi Sony – Xbox One mun styðja notaða leiki

    Höf. Nörd Norðursins20. júní 2013Uppfært:26. júní 2013Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Mikil óánægja hefur ríkt í leikjasamfélaginu eftir að Microsoft tilkynnti að Xbox One þyrfti að tengjast netinu með reglulegu millibili til að geta spilað leiki á tölvunni og að nýja leikjatölvan myndi ekki styðja notaða leiki líkt og PlayStation 4 mun gera.

    Microsoft hefur nú sent frá sér þessa tilkynningu þar sem fyrirtækið segir að það ætli að hætta við þessi áform. Xbox One mun þar af leiðandi ekki krefjast nettengingar og mun styðja og spila notaða leiki. Þetta eru vissulega gleðitíðindi fyrir leikjasamfélagið þar sem stór hluti spilara hafði snúið baki við Microsoft vegna fyrri ummæla.

    Þessar breytingar munu eflaust breyta skoðunum margra, en enn eru margir ósáttir við kröfur Microsofts um að Kinect skynjarinn þurfi að vera tengdur við Xbox One leikjatölvuna, bæði vegna óþarfa óþæginda og vegna söfnunar á persónulegum upplýsingum sem Microsoft og bandariska þjóðaröryggisstofnunin (NSA) geta m.a. nýtt sér.

    Mynd: Wikimedia Commons (Xbox One) / -BÞJ
    microsoft xbox one
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaEf leikjaframleiðendur væru ættir í Game of Thrones
    Næsta færsla Laxness á Merkúr
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.