Leikjavarpið

Birt þann 13. desember, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #36 – Leikir ársins 2021

Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór fjalla um það helsta úr heimi tölvuleikja og gera upp tölvuleikjaárið. Farið er yfir hvaða leikir unnu til verðlauna á The Game Award og fjallað um ný sýnishorn úr leikjum sem sýnd voru á hátíðinni. Strákarnir fara yfir þá fimm leiki sem stóðu upp úr á árinu að þeirra mati og svo er Tölvuleikjaklúbburinn á sínum stað. Allt þetta og fleira til í þrítugasta og sjötta þætti Leikjvarpsins!

Efni þáttar:

  • Í spilun
  • Chorus leikjaumfjöllun
  • Halo Infinite
  • Allt það helsta frá The Game Awards
  • Hellblade 2 sýnishornið
  • The Matrix Awakens: An Unreal Engine 5 Experience
  • Sony með GamePass kerfi í bígerði
  • Leikaklúbburinn (NUTS)
  • Leikir ársins að mati Nörd Norðursins

Mynd (myndblanda):
Deathloop (2021), It Takes Two (2021),
The Game Awards (2021) og Returnal (2021)

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑