Leikjavarpið

Birt þann 19. nóvember, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #17 – Víkingar, köngulær og PS5

Í 17. þætti Leikjavarpsins fjöllum við um Hades, Assassin’s Creed: Valhalla, Watch Dogs: Legion, PlayStation 5 leikjatölvuna sem við höfum verið að prófa ásamt PS5 leikjunum Spider-Man: Miles Morales og Sackboy: A Big Adventure.

Mynd: Assassin’s Creed: Valhalla og Sackboy: A Big Adventure

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑