Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Destruction AllStars seinkar til 2021 og verður PS+ titill
    Fréttir

    Destruction AllStars seinkar til 2021 og verður PS+ titill

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson28. október 2020Uppfært:29. október 2020Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Bíla- og hasarleikurinn Destruction AllStars hefur verið seinkað frá útgáfu PlayStation 5 í næsta mánuði til febrúar 2021. Til að gera biðina bærilegri tilkynnti Sony að leikurinn yrði hluti af Playstation Plus og munu meðlimir áskriftarþjónustunnar geta sótt leikinn frítt.

    Á PlayStation blogginu talaði Peter Smith, framleiðslustjóri leiksins, um mikilvægi þess að geta verið með nógu marga leikmenn til að taka þátt í hasar leiksins. Svo fyrir vikið verður hann fáanlegur í tvo mánuði á PlayStation Plus frá útgáfu hans í febrúar. Það ætti að vera nægur tími fyrir ótal leikmenn til að bætast við í spilarahópinn. 

    Hvað gerist eftir það, og hvernig leikurinn verður seldur á eftir að skýrast. Endurgreiðsla verður í boði fyrir þá sem höfðu nú þegar forpantað leikinn. Bloggið lofaði síðan nýju sýnishorni og meira efni úr leiknum á næstu vikum.

    Þessi tilfærsla virðist vera af hina góða þar sem erfitt að sjá hvernig þessi leikur myndi koma út, eitt af því sem hann virtist græða á var að hann var að koma út á sama tíma og PlayStation 5. Með þessari breytingu má segja að PS+ gjöfin sé mjög gáfuleg tilfærsla.

    Voru þið spennt fyrir þessum leikjatitli með PS5 vélinni?

    • Hlutlaus (100%, 1 Votes)
    • Já (0%, 0 Votes)
    • Nei (0%, 0 Votes)

    Total Voters: 1

    Loading ... Loading ...

    Heimild: PlayStation bloggið

    Destruction AllStars playstation PS5 sony
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaApex Legends seinkar á Nintendo Switch
    Næsta færsla Stórbrotin útgáfustikla PlayStation 5
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025

    Leikjafyrirtækin á Íslandi aldrei fleiri en nú

    19. nóvember 2025

    Leikjavarpið #62 – Steam Machine og GTA VI seinkað

    17. nóvember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.