Leikjavarpið

Birt þann 7. maí, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #9 – Fortnite tónleikar, tölvuþrjótar herja á Nintendo og AC: Valhalla kynntur

Í níunda þætti Leikjavarpsins ræða Sveinn og Daníel meðal annars um stöðu Stadia frá Google, nýju viðbótina fyrir Fallout 76 og lekann sem herti á The Last of Us Part 2. Að sjálfsögðu spilli-frír þáttur!

Efni þáttarins:

🎶 Fortnite tónleikar,
🌀 Stadia Connect viðburður,
🤖 Tölvuþrjótar herja á Nintendo,
🌄 Ný viðbót fyrir Fallout 76,
🎮 Xbox Series X kynning þann 7. maí,
⚔️ Assassin’s Creed: Valhalla kynntur,
🏯 The Last of Us Part II og Ghost of Tsushima fá nýja útgáfudaga &
🧟‍♂️ Efni úr The Last of Us Part II lekið á netið.

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑