Leikjavarpið

Birt þann 16. mars, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #6 – Heimsfaraldrar, Dreams og Final Fantasy VII

Bjarki, Daníel og Sveinn fjalla um áhrif COVID 19 á tölvuleikjaviðburði ársins en EVE Fanfest og GDC ráðstefnunum hefur meðal annars verið aflýst vegna veirunnar. Einnig fjalla þeir drengir um það sem vitað er um næstu kynslóð leikjatölva og taka fyrir tölvuleikina Plague Inc, A Plague Tale, Dreams og Final Fantasy VII Remake demóið.

Efni þáttarins:
• Áhrif COVID-19 á leikjaheiminn
• EVE Fanfest og GDC 2020 aflýst
• Staðan á E3 2020
• Plague Inc. nær aftur vinsældum
• A Plague Tale umfjöllun
• Dreams umfjöllun og rýni
• Final Fantasy 7 Remake demo
• Xbox Series X Specs
• Cyberpunk 2077 frí uppfærsla á Series X

Hlustaðu á sjötta þátt Leikjavarpsins hér fyrir neðan.

Mynd: Skjáskot úr Dreams (2020)

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑