Leikjavarpið

Birt þann 2. desember, 2019 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #3 – Star Wars Jedi: Fallen Order

3. þáttur
Sveinn, Daníel og Bjarki ræða um nýjasta Star Wars leikinn, Star Wars Jedi: Fallen Order. Auk þess taka þeir púlsinn á væntanlegum Half-Life leik, Half-Life: Alyx sem er væntanlegur frá Valve á næsta ári fyrir sýndarveruleikjagræjur. Einnig skoða þeir leikina sem tilnefndir eru í flokknum Leikur ársins á The Game Awards í ár.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑