Fréttir

Birt þann 5. október, 2017 | Höfundur: Steinar Logi

PSN EU – Útsala til 18.10

Góðir Playstation titlar eru núna á útsölu fyrir þá sem eru með reikning á Evrópusvæði. Útsalan kallast „Only on Playstation“ og inniheldur nokkuð stór nöfn á allt að 60% afslætti. Hægt er að sjá alla titlana hér en helst ber að nefna:

Horizon Zero Dawn

Uncharted 4 og leikina á undan

Bloodborne og The Old Hunters

Nioh og allar viðbætur

Wipeout Omega

og heilmikið meira

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑