Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Triple Agent er kominn út!
    Fréttir

    Triple Agent er kominn út!

    Höf. Nörd Norðursins21. júlí 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Leikurinn Triple Agent! eftir íslenskja leikjafyrirtækið Tasty Rook kom út í gær, þann 20. júlí. Triple Agent! er stafrænn samkvæmisleikur fyrir 5-9 leikmenn að spila á einn síma. Leikurinn svipar til blekkingar-borðspila á borð við Varúlf og Mafíu sem margir Íslendingar ættu að þekkja.

    Leikurinn er spilaður þannig að nöfn allra leikmanna eru skráð inn í símann sem síðan úthlutar hverjum og einum leynilegt hlutverk. Annaðhvort vinnur þú hjá The Service eða ert svikari fyrir VIRUS. Enginn veit þó hvaða hlutverk hver er með og því upphefst blekkingarleikur þar sem fólk keppist við að uppgötva hver er að ljúga um að hann vinni hjá The Service. Síminn stjórnar öllu og passar að leikurinn gangi sinn gang án þess að nokkur þurfi að liggja yfir borðspilareglum.

    Triple Agent! er fyrsti leikur Tasty Rook sem samanstendur af Sigursteini J Gunnarssyni og Torfa Ásgeirssyni. Leikurinn var tilnefndur til Nordic Sensation verðlaunanna í vor. Tasty Rook fékk síðan nýverið Fræ styrk Rannís til að styðja við gerð fleiri stafrænna samkvæmisleikja af þessari gerð.

    Leikurinn er ókeypis og er fáanlegur bæði á iOS og Android.

    www.triple-agent.com

    igi Sigursteinn J Gunnarsson Tasty Rook Torfi Ásgeirsson Triple Agent
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSjónvarpsþáttarýni: The Handmaid’s Tale
    Næsta færsla Leikjarýni: Crash Bandicoot N Sane Trilogy – „Nostalgíu bomba“
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.