Fréttir

Birt þann 13. júní, 2017 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

E3 2017: Super Mario Odyssey væntanlegur 27. október

Það sem stóð mest upp úr Nintendo kynningunni þetta árið var klárlega Super Mario Odyssey fyrir Nintendo Switch. Leikurinn hefur áður verið kynntur en fékk þó glænýtt myndband sem vekur upp alls kyns skemmtilegar spurningar varðandi hann. Ekki skemmir fyrir að leikurinn er væntanlegur síðar á þessu ári, þann 27. október sem á eftir að gleðja marga Nintendo aðdáendur.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

Við ætlum ekki að hafa þetta neitt lengra og leyfa stiklunni hér fyrir neðan að njóta sín. Gjörið svo vel.

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑