Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2017: Nýtt efni fyrir Breath of the Wild kemur út 30. júní
    Fréttir

    E3 2017: Nýtt efni fyrir Breath of the Wild kemur út 30. júní

    Höf. Daníel Rósinkrans13. júní 2017Uppfært:13. júní 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Rétt áður en The Legend of Zelda: Breath of the Wild kom út hófu Nintendo sölu á árstíðarpassa fyrir gripinn. Passinn innihélt tvö efni, The Master Trials og The Campion’s Ballad sem koma út á þessu ári.

    The Master Trials pakkinn skartar nýjum áskorunum sem og nýjum búningum fyrir Link. Þá verður einnig opnað fyrir Hero Mode sem mun gera leikinn ennþá erfiðari fyrir vikið. The Campion’s Ballad mun einblína á hetjurnar fjórar sem koma við sögu í sjálfum leiknum. Þá verður ný saga skrifuð í kringum þær sem mun gera upplifunina ennþá betri fyrir Breath of the Wild unnendur.

    Ásamt aukaefninu munu Nintendo gefa út fjögur ný amiibo leikföng fyrir Breath of the Wild. The Master Trials pakkinn er væntanlegur 30. júní á meðan The Campion’s Ballad mun koma út síðar á þessu ári.

    Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

    amiibo e3 E3 2017 nintendo Nintendo Switch The Legend of Zelda Breath of the Wild zelda
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2017: Metroid Prime 4 staðfestur fyrir Switch, einnig nýr Pokémon leikur
    Næsta færsla E3 2017: Rocket League kemur út fyrir Nintendo Switch
    Daníel Rósinkrans

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.