Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»E3 2017: Fjölbreytni í Need for Speed Payback
    Fréttir

    E3 2017: Fjölbreytni í Need for Speed Payback

    Höf. Bjarki Þór Jónsson10. júní 2017Uppfært:10. júní 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Leikurinn minnir á vissan hátt á gamla góða Burnout Paradise þar sem leikurinn mun bjóða upp á mun meira en bara hefðbundinn kappakstur.

    EA kynnti bílaleikinn Need for Speed Payback á E3 kynningu sinni sem lauk fyrir stuttu. Leikurinn minnir á vissan hátt á gamla góða Burnout Paradise (og The Fast and the Furious myndirnar) þar sem leikurinn mun bjóða upp á mun meira en bara hefðbundinn kappakstur. Leikjaheimurinn í Payback verður opinn og fjölbreyttur líkt og spilun leiksins að sögn EA. Í nýju sýnishorni úr leiknum sem hægt er að horfa á hér fyrir neðan sést dæmi um hvernig leikurinn er spilaður, en þar eltir spilarinn trukk og þarf að losa sig við andstæðinga í leiðinni. Takið eftir því hvað slow-mo atriðin koma skemmtilega vel út. Einnig verður hægt að breyta, bæta og gera upp bíla í leiknum.

    Það verður spennandi að fylgjast með þessum í framtíðinni en hann virðist eiga eftir að höfða til mun fleiri en hefðbundnir bílaleikir þar sem fjölbreytni virðist vera sett í forgang. Leikurinn er væntanlegur í verslanir þann 10. nóvember 2017.

    Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

    e3 E3 2017 EA Games Need for Speed Need for Speed Payback
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaE3 2017: In the Name of the Tsar – Ný Battlefield 1 viðbót
    Næsta færsla E3 2017: Star Wars Battlefront 2 vill ekki endurtaka fyrri mistök
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.