Bíó og TV

Birt þann 14. apríl, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Ný kitla úr Star Wars: The Last Jedi

Ný kitla úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi, lenti á netinu í dag. Myndin er sú áttunda í aðalsöguþræði Star Wars seríunnar og er væntanleg í kvikmyndahús í desember á þessu ári. Kitluna má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Auk þess hefur plakat fyrir myndina verið birt á netinu og er hægt að sjá það neðar í færslunni.

Hægt er að lesa gagnrýni okkar á Star Wars: The Force Awakens hér og Rogue One: A Star Wars Story hér.

 

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑