Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Sparc – nýr tölvuleikur væntanlegur frá CCP
    Fréttir

    Sparc – nýr tölvuleikur væntanlegur frá CCP

    Höf. Bjarki Þór Jónsson10. mars 2017Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Íslenska leikjafyrirtækið CCP kynnti á dögunum að nýr leikur á sviði sýndarveruleika (VR) væri væntanlegur frá fyrirtækinu. Leikurinn mun bera heitið Sparc. Leikurinn var upphaflega kynntur sem Project Arena á EVE Fanfest hátíðinni í Reykjavík í fyrra. Til gamans má geta þá er Sparc fyrsti leikur CCP sem ekki gerist í EVE heiminum sem á rætur sínar að rekja til fjölspilunarleiksins EVE Online sem var gefinn út árið 2003. Síðan þá hefur CCP gefið út fjóra aðra leiki sem gerast í sama heimi; DUST 514 og sýndarveruleikaleikina Gunjack, Gunjack II og EVE: Valkyrie.

    Í Sparc munu andstæðingar keppa í íþróttagrein innan sýndarveruleika (vSport). Leikreglunar eru einfaldar; spilarar keppa í rauntíma og er markmiðið að hitta andstæðingin sem oftast með  því að kasta diski í átt að honum, og á sama tíma forðast svipuð skot frá andstæðingnum. Sá sem verður fyrir fæstum skotum innan ákveðins tímaramma sigrar leikinn. Útlit leiksins minnir svolítið á Tron-heiminn eins og sést á myndinni hér fyrir ofan.

    Sparc er væntanlegur fyrir HTC Vive, Oculus Rift og PlayStation VR síðar á þessu ári.

    ccp Sparc VR vSport
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaEVE Online tilnefndur til BAFTA verðlauna
    Næsta færsla Myndband: Elon Musk spjallar um tölvuleiki
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.