Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Fréttir»BoardGameGeek verðlaunin veitt í 11. sinn – Scythe sigurvegari í fimm flokkum!
    Fréttir

    BoardGameGeek verðlaunin veitt í 11. sinn – Scythe sigurvegari í fimm flokkum!

    Höf. Magnús Gunnlaugsson8. mars 2017Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    BoardGameGeek verðlaunin eru vinsældarkosning meðal meðlima BoardGameGeek og má lýsa þeim sem vali fólksins fyrir bestu spil ársins 2016! Veitt eru verðlaun í ýmsum flokkum s.s besta spilið, besta kortaspilið, besta tveggja manna spilið og best myndskreytta spilið en alls eru flokkarnir 16 talsins. Ótvíræður sigurvegari kosninganna er spilið Scythe frá Stonemaier Games en það hlaut verðlaun í eftirfarandi flokkum:

    • Spil ársins 2016 (e. Boardgame of the Year),
    • Myndskreyting og framsetning (e. Artwork & Presentation),
    • Einstaklingsspilun (e.Solo-Play),
    • Herkænsku (e. Strategy) og
    • Besta þemað (e.Thematic Game)

    Scythe naut gríðarlegra vinsælda á Kickstarter og safnaði rúmlega 1,8 milljónum dollara eða 196 milljónum íslenskra króna!! Enginn smáupphæð þar á ferð.

    Auk annarra verðlauna má nefna að Mechs vs. Minions spilið var valið besta samvinnuspilið (e. Co-Op Game) en því er best lýst sem borðspila útgáfu af League of Legends eða LoL tölvuleiknum vinsæla frá Riot Games. Pantheon viðbótin við 7 Wonders: Duel var valin besta viðbótin (e.expansion) og sigraði þar á meðal Dead of Winter: Long Night sem var sjálfstætt framhald samnefnds spils og T.I.M.E Stories – A Prophecy of Dragons.

    Besta hljóðvarpið (e. Podcast) var hljóðvarpið frá snillingunum í Shutup &Sit Down og besta borðspila smáforritið var Twilight Struggle (iOS / Android). Fyrir þá sem vilja kynna sér listann af verðlaunum og þeim sem enduðu í öðru og þriðja sæti í hverjum flokk fyrir sig geta smellt hér!

    Mynd: BoardGameGeek medalía og Scythe

    BoardGameGeek Scythe
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaNýtt 16 mínútna sýnishorn úr Shadow of War
    Næsta færsla EVE Online tilnefndur til BAFTA verðlauna
    Magnús Gunnlaugsson
    • Facebook

    Svipaðar færslur

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024

    Eldur – Strangheiðarlegt létt samvinnuspil

    23. september 2024

    VAHÚÚ! Lego Super Mario grunnpakkinn prófaður

    30. september 2020

    Spilarýni: Ra – „fljótspilað og skemmtilegt uppboðsspil“

    9. ágúst 2018

    Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl

    25. apríl 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.