Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Hvað er Marioke?
    Menning

    Hvað er Marioke?

    Höf. Bjarki Þór Jónsson28. september 2016Uppfært:28. september 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Hvað gerist þegar þú blandar saman karíókí og tölvuleikjanördisma? Svarið er Marioke! Í Marioke hefur útvarpsteymið One Life Left breytt textum við vel þekkta slagara þannig að þeir tengjast tölvuleikjum. Til dæmis verður Total Eclipse of the Heart að Total Eclipse Of The (Mario) Kart, Common People með Pulp verður að Console People og Hey Ya! með OutKast verður að SE-GA!

    One Life Left byrjaði með Marioke í kringum árið 2011 og hafa síðan þá haldið Marioke kvöld reglulega á The Loading Bar í London. Þetta eru ekki hefðbundnir tónleikar hjá One Life Left, heldur eins konar hóp-karíókí þar sem allir geta sungið með lögunum þar sem söngtextanum er vanalega varpað á skjá svo allir geti tekið undir. Gestum gefst einnig tækifæri til þess að fara upp á svið og syngja óskalag.

    Seinustu tvö ár hefur verið boðið upp á Marioke á Nordic Game ráðstefnunni í Malmö sem hefur heldur betur slegið í gegn. Nú er komið að Íslandi! Næsta fimmtudagskvöld verður Marioke í boði á Slush PLAY ráðstefnunni þar sem One Life Left mun halda uppi stemningunni og gestir syngja með.

    OutKast – Hey Ya!

    Pulp – Common People

    Mynd: Marioke á Facebook

    Karaoke Marioke One Life Left Slush PLAY
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaStyttist í Slush PLAY 2016 ráðstefnuna
    Næsta færsla Leikir, VR og tónlist í lokapartýi Slush PLAY – Ókeypis inn
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.