Bíó og TV

Birt þann 16. ágúst, 2016 | Höfundur: Steinar Logi

Ný stikla – Arrival

Arrival með Amy Adams, Jeremy Renner og Forest Whitaker virðist vera Contact (1997) okkar tíma í fljótu bragði og fjallar um fyrstu kynni við geimverur (Amy Adams ekki nýgræðingur á því sviði). Fyrsta stiklan var að koma út en áður var gefin út minni kitla sem gaf ekki upp eins mikið.  Aðvörun: stiklan sjálf virðist gefa upp talsvert af söguþræðinum sem er því miður of algengt í dag (kitlan (teaser) er fyrir ofan en stiklan sjálf fyrir neðan)

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑