Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»HRingurinn 2016 – Stærsta tölvuleikjamót landsins haldið 5.-7. ágúst
    Fréttir

    HRingurinn 2016 – Stærsta tölvuleikjamót landsins haldið 5.-7. ágúst

    Höf. Bjarki Þór Jónsson2. ágúst 2016Engar athugasemdir2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    HRingurinn er árlegt LAN-mót sem nemendafélagið Tvíund í Háskólanum í Reykjavík hefur umsjón með og skipuleggur. Mótið hefur vaxið í vinsældum með hverju ári og voru þáttakenndur rúmlega 300 talsins á síðasta ári. Skipuleggjendur mótsins stefna á stærsta mótið til þessa þar sem HRingurinn heldur jafnframt upp á tíu ára afmæli sitt. Hægt er að skrá sig til leiks á heimasíðu HRingsins og er þátttökugjald 4.900 kr. í forsölu en 5.900 kr. við hurð.

    Menn eru strax farnir að blása í LAN-lúðrana og hita sig upp fyrir eitt sveittasta LAN-partý sögunnar eins og sést á þessu stórskemmtilega kynningarmyndbandi fyrir mótið.

    Mótið fer fram dagana 5.-7. ágúst í Háskólanum í Reykjavík og verður keppt í eftirfarandi leikjum:, CS:GO, League of Legends, Hearthstone, Rocket League og Overwatch auk þess sem fleiri leikir verða spilaðir til skemmtunar. Þrjú efstu sætin verða verðlaunuð á mótinu með peningum og gjafabréfum frá Tölvutek.

    Eftirfarandi verðlaun hafa verið tilkynnt á Facebook-síðu HRingsins 2016:

     

    CS:GO

    1. sæti – 100.000 kr. verðlaunafé og 100.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    2. sæti – 40.000 kr. verðlaunafé og 40.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    3. sæti – Tilkynnt síðar

    LOL

    1. sæti – 75.000 kr. verðlaunafé og 50.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    2. sæti – 35.000 kr. verðlaunafé og 20.000 kr. gafabréf frá Tölvutek.
    3. sæti – Tilkynnt síðar

    Heartstone

    1. sæti – 25.000 kr. verðlaunafé og 25.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    2. sæti – 10.000 kr. verðlaunafé og 10.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    3. sæti – Tilkynnt síðar

    Rocket League

    1. sæti – 50.000 kr. verðlaunafé og 50.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    2. sæti – 20.000 kr. verðlaunafé og 10.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    3. sæti – Tilkynnt síðar

    Overwatch

    1. sæti – 50.000 kr. verðlaunafé og 50.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    2. sæti – 20.000 kr. verðlaunafé og 20.000 kr. gjafabréf frá Tölvutek.
    3. sæti – Tilkynnt síðar

    counter-strike Counter-Strike Global Operations Hearthstone HRingurinn HRingurinn 2016 LAN League of Legends Overwatch Rocket League Tvíund
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaÍslenskur Everest sýndarveruleiki lentur á Steam
    Næsta færsla Kvikmyndarýni: Suicide Squad – „vonaðist eftir Mad Max Fury Road en fékk Age of Ultron“
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.