Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Spil»Ný útgafa af Ticket to Ride inniheldur heimskort og skip!
    Spil

    Ný útgafa af Ticket to Ride inniheldur heimskort og skip!

    Höf. Magnús Gunnlaugsson26. júní 2016Uppfært:27. júní 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Ticket_to_ride_01Days of Wonder tilkynnti um daginn nýja útgáfu af hinu sívinsæla og klassíska spili Ticket To Ride.

    Nýja útgáfan mun innihalda þrjár stórar breytingar:

    1. Tvíhliða kort sem mun sýna allann heiminn á annarri hiðinni og stærstu vötn Norður-Ameríku.
    2. Leikmenn munu geta byggt skip ásamt höfnum til að tengja saman borgir þvert yfir vötn og höf.
    3. Nýjar tengileiðir milli 3-5 borga sem leikmenn keppast um að klára til að auka stigasöfnun sína til muna

    Spilið er fyrir 2-5leikmenn og mun er áætlaður spilatími um 90-120mín. Kassinn mun innihalda 1kort með tvíhliða korti eins og fram kom hér að ofan. 165 lestum, 250 skipum, 15 höfnum, 5 stigapeðum, 140 farmiðum (lestum, skipum, tvöföldum skipum og jókerum), og 120 leiðarspilum (65fyrir heimskortið, 55 fyrir vatnakortið)

    Áætlað er að spili komi út í USA í ágúst og í september um heim allann.

    Ticket to Ride
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaBókarýni: Vélmennaárásin – „nær að vekja áhuga barna á forritun“
    Næsta færsla Leitum að kvikmyndanörd
    Magnús Gunnlaugsson
    • Facebook

    Svipaðar færslur

    Skottulæknar í Quacks of Quedlinburg: The Duel

    2. nóvember 2024

    Pest – Spil með sjúklega flott þema

    6. október 2024

    Eldur – Strangheiðarlegt létt samvinnuspil

    23. september 2024

    VAHÚÚ! Lego Super Mario grunnpakkinn prófaður

    30. september 2020

    Spilarýni: Ra – „fljótspilað og skemmtilegt uppboðsspil“

    9. ágúst 2018

    Borðspiladagurinn – Spilað út um allan heim laugardaginn 28.apríl

    25. apríl 2018
    Nýtt á Nörd Norðursins

    The Game Awards í beinni 11.-12. desember

    4. desember 2025

    Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards

    2. desember 2025

    Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus

    23. nóvember 2025

    Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland

    20. nóvember 2025

    Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður

    19. nóvember 2025
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • The Game Awards í beinni 11.-12. desember
    • Leikjavarpið #63 – Icelandic Game Fest og The Game Awards
    • Durtar og yfirnáttúruleg öfl í IKEA og Nexus
    • Fyrsti hálftíminn í Master Lemon: The Quest for Iceland
    • Vefur Samtaka leikjaframleiðenda uppfærður
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.