Fréttir
Birt þann 28. maí, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson
Væntanlegir leikir í júní 2016 – Mirror’s Edge Catalyst, Lego Star Wars og fleiri
Hér er að finna sýnirhorn úr broti af þeim leikjum sem koma í verslanir í júní mánuði.
Dangerous Golf – 3. júní
Hearts of Iron IV – 6. júní
Edge of Nowhere (VR) – 6. júní
Mirror’s Edge Catalyst – 9. júní
Kirby: Planet Robobot – 10. júní
Sherlock Holmes: The Devil’s Daughter – 10. júní
Umbrella Corps – 21. júní
Lego Star Wars: The Force Awakens – 28. júní
Forsíðumynd: Mirror’s Edge Catalyst