Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Menning»Stjörnufræðivefurinn í neyð – Leggðu þitt af mörkum!
    Menning

    Stjörnufræðivefurinn í neyð – Leggðu þitt af mörkum!

    Höf. Bjarki Þór Jónsson24. maí 2016Uppfært:24. maí 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Fé­laga­sam­tök­in Stjörnu­fræðivef­ur­inn hafa verið úrskurðuð gjaldþrota. Stjörnufræðivefurinn hefur ekki borgar skuld sem nemur 450.000 kr., en sú upphæð er vegna vangoldins virðisaukaskatts á sólmyrkvagleraugunum sem Stjörnufræðivefurinn sá um að selja og gefa skólabörnum í tengslum við sólmyrkvan 20. mars 2015.

    Sævar Helgi Bragason, eigandi Stjörnufræðivefsins, sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu á Facebook-síðu Stjörnufræðivefsins í gær vegna málsins:

    „Sólmyrkvagleraugun halda áfram að vinda upp á sig. Verkefnið kostaði 5 milljónir og þegar upp er staðið er 450 þúsund króna tap á því vegna vangoldins virðisaukaskatts. Verið er að vinna í að leysa þetta og afturkalla gjaldþrotslýsinguna. Ég bíð nú bara eftir tækifæri til að fá að greiða þessa upphæð sem allra fyrst, sem ég mun gera úr eigin vasa eins og sakir standa.

    Ég hef fengið ótal skeyti frá fólki sem vill hjálpa til. Er ótrúlega hrærður yfir viðbrögðunum. Ef þú hefur í alvöru áhuga á að hjálpa okkur, þá eru upplýsingar um reikninginn hér undir:

    Kt.: 5904110780

    Reiknr. 137-26-100573

    Allt hjálpar!

    Þetta verkefni var einstakt á heimsvísu og hverrar einustu krónu virði.

    – Sævar“

    Uppfært kl. 21:45, 24. maí 2016:

    Vel gert! Almenningur hefur nú náð að safna fyrir skuldinni! Nánar um málið á mbl.is.

    Sævar Helgi Bragason Sólmyrkvi Stjörnufræðivefurinn
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaUmfjöllun: Overwatch
    Næsta færsla Rocket League – Stór fjölskylda
    Bjarki Þór Jónsson

    Svipaðar færslur

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Geisladiskabúð Valda á tímamótum

    17. janúar 2026

    Lúpína syngur frumsamið lag í Echoes of the End – „Þetta var mjög skemmtilegt ferli“

    4. janúar 2026

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.