Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Rocket League – Stór fjölskylda
    Fréttir

    Rocket League – Stór fjölskylda

    Höf. Daníel Páll24. maí 2016Uppfært:24. maí 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Í dag kemur uppfærsla fyrir leikinn Rocket League sem brýtur blað í sögu leikjatölvunnar Xbox One, en uppfærslan mun gera Xbox One spilurum kleift að spila með spilurum á Steam.

    Þetta er fyrsti leikurinn á Xbox One þar sem spilarar geta tengst við aðra spilara fyrir utan Xbox Live kerfisins. Frá því að Psyonix, framleiðandi leiksins, gaf út Rocket League fyrir Xbox One í febrúar 2016 þá hafa næstum því tvær milljónir spilarar spilað leikinn. Því má svo sannarlega segja að með því að tengja saman kerfin er verið að stækka heildarfjölda spilara gríðarlega mikið, sem er ekkert nema frábært fyrir fjölspilunarleik að þessari tegund.

    Vonandi verður þetta til að fleiri leikir eiga eftir að fylgja í kjölfarið og að brúin á milli spilara á tölvum og leikjavélum verður aðgengileg öllum.

    Hægt er að sjá fréttatilkynninguna hér.

    bílaleikur fjölspilun fótboltaleikur íþróttaleikur Leikjarýni Rocket League xbox xbox one
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaStjörnufræðivefurinn í neyð – Leggðu þitt af mörkum!
    Næsta færsla Kojima og IKEA kjötbollur – Samantekt frá Nordic Game ráðstefnunni
    Daníel Páll

    Svipaðar færslur

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025

    SI og SEGA sýna úr Football Manager 26

    5. september 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.