Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Fyrstu hughrif: Project Arena
    Fréttir

    Fyrstu hughrif: Project Arena

    Höf. Daníel Páll24. apríl 2016Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Project Arena CCP
    Project Arena CCP
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Við fjölluðum stuttlega um Project Arena, sýndarveruleikur (VR) sem er á byrjunarstigi frá CCP fyrir stuttu.

    Okkur tókst að fá aðgang til að prufa leikinn og það verður að segjast að hann kom mjög á óvart. Eins og búið var að tala um áður að leikurinn lítur ekki út fyrir að það sé mikil spenna í gangi þá gjörbreytist það þegar búið er að smella á sig Oculus Rift, grípa fjarstýringarnar og hverfa inn í heim sýndarveruleikans.

    Project Arena CCP
    Fyrst er farið með mann í gegnum stutta kynningu á stjórntækjunum, þú og andstæðingur samþykkja að byrja leikinn og þá byrjar gamanið. Þar sem diskurinn sem þú notar til að kasta í andstæðinginn er líka skjöldurinn þinn þá þarftu að vera viss um að þú sért í öruggri stöðu áður en þú kastar disknum. Því það er mikið um að það þurfi að hreyfa sig til að forðast óvina diskinn og að reyna að hlífa sér fyrir honum með disknum sínum.

    Það verður klárlega gaman að sjá hvernig þessi leikur mun þróast og hvaða viðbætur eiga eftir að koma. Ef þú hefur tækifæri á að prófa Project Arena, þá mæli ég með að það sé gert sem fyrst!

    ccp eve fanfest 2016 Fyrstu hughrif Project Arena sýndarveruleiki VR
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaSkyndisala á bandaríska PSN (PS3, PS4, PSP) til 25.4
    Næsta færsla Þetta eru íslensku leikirnir sem eru tilnefndir til NGA 2016
    Daníel Páll

    Svipaðar færslur

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025

    VR Worlds – Nýr sýndarveruleikasalur opnar í gamla Gzero í dag

    5. desember 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð

    21. desember 2025

    Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025

    16. desember 2025

    Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember

    14. desember 2025

    Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025

    13. desember 2025
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    Leikjarýni
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Ásbrú sögusvið í súrealískum hryllingsleik eftir íslenskan leikjahönnuð
    • Leikjavarpið #64 – Allt það helsta frá The Game Awards 2025
    • Game Dev Demo Day – Leikjasýning nemenda HR þann 15. desember
    • Þetta eru sigurvegarar The Game Awards 2025
    • Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.