Fréttir

Birt þann 16. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Fortíð og framtíð mætast í Horizon: Zero Dawn – Nýtt sýnishorn

Leikurinn Horizon: Zero Dawn var kynntur á kynningarfundi Sony fyrir E3 tölvuleikjasýninguna. Um er að ræða nýjan leik frá Guerrilla Games (Killzone leikirnir) þar sem fornöld mætir tækniöld á ansi áhugaverðan hátt – eins og sést í þessu sex mínútna langa sýnishorni sem var sýnt á kynningunni.

Horizon: Zero Dawn er væntanlegur á PS4 árið 2016.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑