Fréttir

Birt þann 26. apríl, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Þessir leikir eru tilnefndir til Nordic Game Awards 2015

Eftirtaldir leikir eru tilnefndir til Nordic Game Awards 2015 og verða úrslit kynnt á Nordic Game Conference sem fer fram í Malmö, Svíþjóð dagana 20.-22. maí 2015.

Í fyrra var Resogun valinn leikur ársins og Year Walk var valinn besti handheldi leikurinn. Hvaða leikir munu hreppa verðlaunin í ár?

 

Besti norræni leikurinn

  • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
  • Dreamfall Chapters: Book One frá Red Thread Games (Noregur)
  • Kalimba frá Press Play (Danmörk)
  • Leo’s Fortune frá 1337 and Senri LLC (Svíþjóð)
  • Max: The Curse of Brotherhood frá Press Play (Danmörk)
  • Shadow Puppeteer frá Sarepta (Noregur)
  • The Silent Age: Episode 2 frá House on Fire (Danmörk)
  • Wolfenstein: The New Order frá Machine Games (Svíþjóð)

 

Besti norræni barnaleikurinn

  • DragonBox Elements frá WeWantToKnow (Noregur)
  • Inventioneers frá Filimundus AB (Svíþjóð)
  • Max: The Curse of Brotherhood frá Press Play (Danmörk)
  • Toca Nature frá Toca Boca AB (Svíþjóð)
  • Wuwu & Co. frá Merete Helle og Step in Books (Danmörk)

 

Besti norræni handheldi leikur

  • The Silent Age: Episode 2 frá House on Fire (Danmörk)
  • Size DOES Matter frá DOS Studios (Noregur)
  • Leo’s Fortune frá 1337 and Senri LLC (Svíþjóð)
  • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
  • The Sailor’s Dream frá Simogo (Svíþjóð)

 

Besta listræna nálgunin

  • Amphora frá Moondrop (Noregur)
  • Back to Bed frá Digital Games (Danmörk)
  • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
  • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
  • The Sailor’s Dream frá Simogo (Svíþjóð)

 

Besta norræna nýjungin

  • Kalimba frá Press Play (Danmörk)
  • Among the Sleep frá Krillbite Studio (Noregur)
  • Goat Simulator frá Coffee Stain Studios (Svíþjóð)
  • Heartbeats frá Kong Orange (Danmörk)
  • Size DOES Matter frá DOS Studios (Noregur)

 

Nordic Game Awards er skipulagt af norrænu leikjasamtökunum Nordic Game Institute sem samanstendur af Dataspelsbranschen (SE), Icelandic Gaming Industry (IS), Neogames (FI), Spillprodusentforeningen (NO) and Producentforeningen (DK). Í dómnefnd í ár eru Bjarki Thor Jónsson (Ísland), Jon Cato Lorentzen (Noregur), Kerstin Alex (Svíþjóð), Sonja Ängeslevä (Finnland) and Søren Staal Balslev (Danmörk).

Heimild: Nordic Game

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑