Fréttir

Birt þann 19. mars, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

EVE Fanfest 2015: Nýtt sýnishorn úr EVE: Valkyrie

CCP hefur sent frá sér nýtt sýnishorn úr EVE: Valkyrie. Ólíkt fyrri útgáfum af leiknum er umhverfið meira lifandi en áður þar sem hlutir eru á hreyfingu og risavaxin geimskip úr EVE heiminum birtast skyndlega í miðjum leik. Leikurinn styður Oculus Rift og Sony Morpheus sýndargleraugun sem eru væntanleg á markað 2015-2016.

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri

 

 

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑