Fréttir

Birt þann 22. nóvember, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

THIS IS EVE – Spilarar í aðalhlutverki í nýrri stiklu úr EVE Online

Nýjasta stiklan úr EVE Online er uppskrift að gæsahúð! Stiklan ber heitið This is EVE, eða Þetta er EVE, og sýnir frá geimferðalagi nokkurra hópa í Nýju Eden, heimi EVE Online. Raddirnar sem notaðar eru í sýnishorninu eru frá raunverulegum EVE spilurum á meðan þeir voru að spila leikinn.

 

This is EVE

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson

 

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑