Fréttir

Birt þann 10. maí, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Skoðanakönnun: Hvaða leikir vinna Nordic Game verðlaunin 2014?

Í seinasta  mánuði var tilkynnt hvaða norrænu leikir voru tilnefndir til Nordic Game verðlaunanna í ár. Vinningshafar verða kynntir 22. maí á Nordic Game ráðstefnunni sem fer fram í Malmö Svíþjóð dagana 21.-23. maí 2014 og er hægt að skoða dagskrána betur hér.

En hvað finnst ykkur lesendur góðir?

Hvaða leikir finnst ykkur að ættu að fá verðlaunin í ár?

 

Besti norræni leikurinn 2014

View Results

Loading ... Loading ...

 

Besti norræni barnaleikurinn 2014

View Results

Loading ... Loading ...

 

Besti norræni handheldi leikur 2014

View Results

Loading ... Loading ...

 

Besta listræna nálgunin 2014

View Results

Loading ... Loading ...

 

Besta norræna nýjungin 2014

View Results

Loading ... Loading ...

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑