Fréttir

Birt þann 14. apríl, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leikjastiklur og cosplay á Pax East 2014

Leikjahátíðin Pax East 2014 var haldin 11.-13. apríl í Boston. Hér eru þrjár áhugaverðar leikjastiklur sem voru sýndar á hátíðinni, þar á meðal Sid Meier’s Civilization: Beyond Earth! Síðast en ekki síst er að finna brot af þeim fjölbreyttu búningum sem gestir hátíðarinnar klæddust þetta árið.

 

Wolfenstein: The New Order [18+]

 

Civilization: Beyond Earth

 

The Evil Within [18+]

 

Cosplay!

 -BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑