Allt annað

Birt þann 30. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Fréttabréf Nörd Norðursins hefur göngu sína

Nú geta lesendur gerst áskrifendur af sérstöku fréttabréfi sem Nörd Norðursins mun senda frá sér einu sinni til tvisvar í mánuði. Í fréttabréfinu verður hægt að finna allt það helsta og heitasta á Nörd Norðursins að hverju sinni á einum stað. Svo er aldrei að vita nema heppnir áskrifendur eigi eftir að fá nördalegan glaðning á næstunni.

Það kostar ekkert að gerast áskrifandi og auðvelt er að skrá sig. Þú einfaldlega smellir hér og fyllir út nafn, netfang og viðeigandi áhugasvið.

Gerast áskrifandi!

 

 

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑