Nú eru nýju leikjavélarnar, PlayStation 4 og Xbox One, komnar í verslanir (þó ekki á Íslandi) og hafa selst gríðarlega vel. Ekki eru allir kaupendur þó ánægðir með nýju vélarnar þar sem nokkrar bilanir og gallar hafa komið í ljós, eins og sést á myndböndunum hér fyrir neðan.
Bilanir í PS4
![Bilanir í PS4 og Xbox One [MYNDBÖND]](https://nordnordursins.is/wp-content/uploads//2013/07/PS4_tolvan.jpg)