Fréttir

Birt þann 24. nóvember, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Bilanir í PS4 og Xbox One [MYNDBÖND]

Nú eru nýju leikjavélarnar, PlayStation 4 og Xbox One, komnar í verslanir (þó ekki á Íslandi) og hafa selst gríðarlega vel. Ekki eru allir kaupendur þó ánægðir með nýju vélarnar þar sem nokkrar bilanir og gallar hafa komið í ljós, eins og sést á myndböndunum hér fyrir neðan.

 

Bilanir í PS4

 

Bilanir í Xbox One

-BÞJ
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑