Fréttir

Birt þann 31. október, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

CoD: Ghosts og Battlefield 4 í betri upplausn á PS4 en Xbox One

Mark Rubin, aðalframleiðandi Infinity Ward, hefur staðfest á Twitter að Xbox One útgáfan af Call of Duty: Ghosts muni keyra á 720p en 1080p á PS4. Báðar útgáfurnar ná 60 römmum á sekúndu (fps). Orðrétt segir Mark á TwitLonger:

Hey, been on the road last couple weeks so haven’t had a chance to update, but wanted to confirm that for Xbox One we’re 1080p upscaled from 720p. And, we’re native 1080p on PS4.  We optimized each console to hit 60 FPS and the game looks great on both. Still on the road, but glad to see the great reception to Extinction.  Can’t wait for next week’s launch.

Svipaða sögu má segja um Battlefield 4 sem keyrir á 720p á Xbox One en 900p á Ps4. Mismuninn má sjá í sýnishorninu hér fyrir neðan.

 

Battlefield 4 – 900p (PS4) og 720p (Xbox One)

Heimild: Gaming Blend og Eurogamer

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑